Einfaldar innkaupin
Grosh er ekki eins og neitt annað verslunar smáforrit sem þú hefur séð. Það er með fallega og nútímalega hönnun, það getur verið uppfært á mörgum mismunandi tækjum, það inniheldur snjallar tillögur, og hjálpar þér að finna matvörur í verslunum. Það er ókeypis og mun alltaf vera það.

Af hverju við bjuggum til Grosh
Við höfum öll verslað matvörur. Það er krefjandi og tímafrekt! Það eru lausnir í boði, en við teljum að það sé hægt að gera þetta miklu betur!
Við kynnum Grosh
Nútímaleg hönnun sem byggð er á tjáningu og leyfir þér að einblína á að versla
Tillögur samkvæmt notkun
Sjálfvirk upptaka á innkaupasögu og útreikningar af því sem til er á lager
Eftir nokkrar vikur byrjar smáforritið að gefa nákvæmar tillögur fyrir innkaupum
Vörur sem lítið er til af á lager eru merktar rauðar, vörur merktar appelsínugular eru þær sem þegar eru á innkaupalista og vörur merktar grænar eru þær sem þú kaupir oft
Engin tvöföld kaup aftur


Þægilegur og fljótlegur í notkun
Bættu hlutum við snögglega með sjálfvirkri skráningu
Bættu hlutum við með skönnun vörumerkja
Auðvelt að setja inn magn, valda verslun og verð, td gerð “3 mjólk 1.50 ‘
Sjálfvirk flokkun á vörum
Sjálfvirk uppröðun á lista í samræmi við verslunina sem þú ert í
Auðvelt aðgengi að uppáhalds uppskriftum
Bókamerkir allar uppskriftir á einum stað
Settu inn mynd af réttinum
Auðveldlega er hægt að bæta við innihaldsefnum á innkaupalistann þinn
Bókamerktu uppskriftir sem finnast á netinu með vafraviðbótinni okkar
Leitaðu í uppskriftum sem aðrir notendur hafa gefið út
Deildu uppskriftum með fjölskyldu og vinum
Fylgdu notendum til að fá innblástur í matreiðslu þinni

Listi er vistaður og samstilltur á öllum tækjum
Allir listar, vörur og uppskriftir eru sjálfkrafa vistaðar á skýgeymslunni okkar, svo ekki hafa áhyggjur af því að missa gögnin þín
Sjáðu vörur merktar keyptar í verslunum samstarfsaðila þinna!
Smáforritið er í boði á mörgum símum, maki þinn þarf ekki að eiga sama síma og þú
Vef smáforrit er í boði fyrir tölvuna þína
Smáforrit fyrir úr er í boði fyrir úrið þitt
Raddvísunarapp í boði t.d. fyrir snjallhátalarann þinn

